Pönnuklæðningar

Pönnuklæning er vinsæl veggjaklæðning og gefur voldugt útlit á flest hús og er t.d. auðvelt að hafa án sýnilegra festinga eins og nokkur dæmi hér gefa til kynna.

Kasettuklæðningar
Álplötur eru beygðar á allar fjórar hliðar, kasettuklæðning er með sérstöku festikerfi þannig að engar festingar sjást. Úthorn og innhorn eru beygð ásamt því að beygt er inn að gluggum.

« 1 of 2 »