Efnisval

MYNDIR 05.05.04 128

Efnisval er auðvitað mikilvægt og viljum við gjarnan leiðbeina þér með að velja það sem hentar best að nota hverju sinni .

Galvaniserað stál  Þykktir frá 0,5mm – til 3mm stærðir 2500 * 1250

Litað Járn Polýserað eða með plastisol húð. Þykktir 0,7mm 2500,3000*1250

Ál plötur fáanlegar ólitaðar og einnig í fjölmörgum litum. Þykktir frá 0,7mm – 3mm stærðir 3000 * 1500

Göngubretta ál Þykktir 2 og 3mm

Alubond  Álplötur með plasti á milli. Fáanlegt í fjölmörgum litum. Þykktir 5mm stærðir 3000 * 1500

Ryðfrítt stál Fáanlegt í burstuðu, bæsuðu og spegil áferð. Þykktir 0,5mm – 3mm stærðir 2500 * 1250

Kopar (Eir) 2000*1000 og þakkopar 500* 20000. Þykktir 0,5mm – 3mm

Messing 2000*1000. Þykktir 0,5mm – 3mm

Sink 1000*3000 og þakzink 500* 20000. Þykktir 0,7mm – 3mm

Blý 1000*6000. Þykktir 1mm – 3mm