Læstar klæðningar

Læstar klæðningar henta einstaklega vel sem þakklæðning eða veggjaklæðning. Læst þök eða veggir eru hvorki skrúfuð né nelgd í gegnum efnið sem gerir þau að einstakri og góðri lausn á þakið. Fáanlegt í hvaða lengd sem er. Unnið oftast úr 0,7mm þykku efni: Ál, Kopar (Eir), Zink, Járn. Læstar þakklæðningar Þegar talað er um góða […]

Hitaveituskápar

Við smíðum hitaveituskápa eftir óskum við eigum líka hitaveituskápa á lager. Skáparnir eru smíðaðir úr áli. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, Bíla ofl. sem fáanlegir eru í mörgum litum. Staðlaðar stærðir á lager: 1500x750x450 / eða 850x750x300.  

Gasskápar

Eigum þessa gasskápa til á lager, læsanlegir og smíðaðir úr áli. Stærðir H-765 x B-925 x D-395 fyrir 3 kúta / eða H-765 x B-620 x D-395 fyrir 2 kúta / eða H-765 x B-400 x D-395 fyrir 1 kút. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, Bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum. Láttu […]

Sérsmíði

Við munum kappkosta að koma hugmynd þinni í smíði. Blikkmiðjan Vík hefur tekist á við mörg flókin sérsmíðaverkefni og getið sér gott orð fyrir. Þar kemur áratuga reynsla, þekking og færni eigenda og starfsmanna til góða. Við smíðum töluvert úr eðalmálmum; kopar, messing, áli og ryðfríu stáli. Þar á meðal eldhúsháfa fyrir mötuneyti og heimili ásamt veggklæðningum hverskonar. Verkefnin […]

Loftræstingar

Blikksmiðjan Vík hefur smíðað og séð um uppsetningu loftræstikerfa í stórfyrirtækjum s.s í lyfjaiðnaðinum og álverum, loftræstingar og einnig í íbúðarhúsum og afsog frá eldhúsum, mötuneytum, baðherbegjum ofl. Vík er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og útvegun loftræstibúnaðar og hefur tvívegis unnið til viðurkenningarinnar; Lofsverð lagnaverk sem veitt er á vegum Lagnafélags Íslands. Fyrst fyrir smíði og uppsetningu á […]