Blikksmiðjan Vík hefur smíðað og séð um uppsetningu loftræstikerfa í stórfyrirtækjum m.a. í lyfjaiðnaðinum og álverum. Einnig loftræstingar í íbúðarhúsum og afsog frá eldhúsum, mötuneytum, baðherbegjum ofl.
Vík er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og útvegun loftræstibúnaðar og hefur tvívegis unnið til viðurkenningarinnar.