Blikksmikðjan Vík ræður yfir góðum tækjakosti og mannskap sem býr yfir mikilli þekkingu, metnaði og hæfni. Meðal annars má nefna rúmlega þriggja metra beygjuvélar og plötusöx, fjöllokk, valsa, þaklæsingavélar o.m.fl. sem gera okkur kleift að takast á við verkefni í blikksmíði sem krefjast tækja af þessu tagi.