Klæðningar

Panelklæðningar

Panelklæðningar eru mikið notaðar á veggi og í loft.  Efnis og litaval er mikið en helst er notað Ál, Aluzink, Galv. Og Zink. Álplötur eru klipptar og beygðar á báðar langhliðar í panela. Hæð panelsins ákvarðast af módul hússins. Úthorn eru beygð í svokallaðan hattprófíl og gluggastykki einnig. Panellinn hnoðast á álundirkerfi, festingar eru oftast […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Pönnuklæðningar

Pönnuklæning er vinsæl veggjaklæðning og gefur voldugt útlit á flest hús og er t.d. auðvelt að hafa án sýnilegra festinga eins og nokkur dæmi hér gefa til kynna. Kasettuklæðningar Álplötur eru beygðar á allar fjórar hliðar, kasettuklæðning er með sérstöku festikerfi þannig að engar festingar sjást. Úthorn og innhorn eru beygð ásamt því að beygt […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Báruklæðningar

Báruklæningar eru búnar að sanna sig í áratugi á íslandi, og flestir þekkja mjög vel. Efnis og litaval hefur hinsvegar stór aukist, og er mikið notað Ál, Aluzink, Galv. Báruál er mjög vinsælt bæði í þak- og veggklæðningar. Algengt er að klæða veggi með báruáli að stærstum hluta en hafa annars konar klæðningu með, t.d. […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Sléttplötuklæðningar

Sléttplötuklæðning er yfirleitt auðveld í vinnslu og reynist alltaf vel. Vinsælt efnisval er 2mm ál sem er fáanlegt í fjölmörgum litum. Þeir sem velja sléttplötuklæðningu hafa um þrjár útfærslur að velja: Sléttar plötur klipptar eftir málum. Sléttplötuklæðningu með vatnsbroti og einfaldri yfirfellingu. Sléttplötuklæðningu með vatnsbroti og tvöfaldri yfirfellingu. Í öllum útfærslum eru innhorn og úthorn […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Klæðningar

Utanhússklæðningar er okkar sérgrein.Vík hefur tekið þátt í að hanna og þróa utanhússklæðningar sem standast íslenska veðráttu í samráði við verkfræðinga og efnissala í áraraðir. Við höfum upp á að bjóða margar tegundir af utanhússklæðningum og veitum ráðgjöf um val á þeim. Sendu okkur fyrirspurn eða pantaðu utanhúsklæðningu hér.

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Læstar klæðningar

Læstar klæðningar henta einstaklega vel sem þakklæðning eða veggjaklæðning. Læst þök eða veggir eru hvorki skrúfuð né nelgd í gegnum efnið sem gerir þau að einstakri og góðri lausn á þakið. Fáanlegt í hvaða lengd sem er. Unnið oftast úr 0,7mm þykku efni: Ál, Kopar (Eir), Zink, Járn. Læstar þakklæðningar Þegar talað er um góða […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone