Frá árinun 1985
Höfum við verið í eigu sömu fjölskyldu. Allt frá þeim tíma hefur Blikksmiðjan Vík byggt upp trausta, faglega þjónustu með öflugum tækjakosti, hæfu starfsfólki og áratuga þekkingu. Fyrirtækið er staðsett að Skemmuvegi 42 í Kópavogi og sérhæfir sig í blikksmíði og loftræstikerfum fyrir fjölbreytt verkefni.