Niðurföll á svalir 06/05/202529/08/2014 by Blikksmiðjan Vík Eigum við á lager í nokkrum útfærslum, innsteipt eða utanáliggjandi ásamt ýmsum útfærslum af niðurföllum á flöt þök. Innsteipt niðurföll eru smíðuð úr gæða efnum sem standast tímans tönn. Kopar og riðfrítt 316 stál.