Gataplötur á svalir
Erum með fjöllokk sem býður upp á öll möguleg munstur í gataplötur.
Erum með fjöllokk sem býður upp á öll möguleg munstur í gataplötur.
Smíðum reykrör frá Kamínum, Arinum og Gasarinum. Smíði og uppsetning, og allur frágangur hvort sem um er að ræða sumarbústað eða íbúðarhús.
Sérsmíðum þaktúður og eigum ýmsar gerðir af þeim á lager.
Eigum við á lager í nokkrum útfærslum, innsteipt eða utanáliggjandi ásamt ýmsum útfærslum af niðurföllum á flöt þök. Innsteipt niðurföll eru smíðuð úr gæða efnum sem standast tímans tönn. Kopar og riðfrítt 316 stál.
Eigum til ýmsar gerðir þakrenna og niðurfalla á lager. Sérsmíðum einnig fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafið samband og kynnið ykkur verð og möguleika.
Við smíðum hitaveituskápa eftir óskum við eigum líka hitaveituskápa á lager. Skáparnir eru smíðaðir úr áli. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, Bíla ofl. sem fáanlegir eru í mörgum litum. Staðlaðar stærðir á lager: 1500x750x450 / eða 850x750x300.
Við munum kappkosta að koma hugmynd þinni í smíði. Blikkmiðjan Vík hefur tekist á við mörg flókin sérsmíðaverkefni og getið sér gott orð fyrir. Þar kemur áratuga reynsla, þekking og færni eigenda og starfsmanna til góða. Við smíðum töluvert úr eðalmálmum; kopar, messing, áli og ryðfríu stáli. Þar á meðal eldhúsháfa fyrir mötuneyti og heimili ásamt veggklæðningum hverskonar. Verkefnin … Read more