Vörur

Niðurföll á svalir

Eigum við á lager í nokkrum útfærslum, innsteipt eða utanáliggjandi ásamt ýmsum útfærslum af niðurföllum á flöt þök.  Innsteipt niðurföll eru smíðuð úr gæða efnum sem standast tímans tönn. Kopar og riðfrítt 316 stál.

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Hitaveituskápar

Við smíðum hitaveituskápa eftir óskum við eigum líka hitaveituskápa á lager. Skáparnir eru smíðaðir úr áli. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, Bíla ofl. sem fáanlegir eru í mörgum litum. Staðlaðar stærðir á lager: 1500x750x450 / eða 850x750x300.  

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Gasskápar

Eigum þessa gasskápa til á lager, læsanlegir og smíðaðir úr áli. Stærðir H-765 x B-925 x D-395 fyrir 3 kúta / eða H-765 x B-620 x D-395 fyrir 2 kúta / eða H-765 x B-400 x D-395 fyrir 1 kút. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, Bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum. Láttu […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone

Sérsmíði

Við munum kappkosta að koma hugmynd þinni í smíði. Blikkmiðjan Vík hefur tekist á við mörg flókin sérsmíðaverkefni og getið sér gott orð fyrir. Þar kemur áratuga reynsla, þekking og færni eigenda og starfsmanna til góða. Við smíðum töluvert úr eðalmálmum; kopar, messing, áli og ryðfríu stáli. Þar á meðal eldhúsháfa fyrir mötuneyti og heimili ásamt veggklæðningum hverskonar. Verkefnin […]

Share on FacebookPin on PinterestEmail this to someone