Home

Sérsmíði

Við munum kappkosta að koma hugmynd þinni í smíði. Blikkmiðjan Vík hefur tekist á við mörg flókin sérsmíðaverkefni og getið sér gott orð fyrir. Þar kemur áratuga reynsla, þekking og færni eigenda og starfsmanna til góða. Við smíðum töluvert úr eðalmálmum; kopar, messing, áli og ryðfríu stáli. Þar á meðal eldhúsháfa fyrir mötuneyti og heimili ásamt veggklæðningum hverskonar. Verkefnin […]

Loftræstingar

Blikksmiðjan Vík hefur smíðað og séð um uppsetningu loftræstikerfa í stórfyrirtækjum s.s í lyfjaiðnaðinum og álverum, loftræstingar og einnig í íbúðarhúsum og afsog frá eldhúsum, mötuneytum, baðherbegjum ofl. Vík er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og útvegun loftræstibúnaðar og hefur tvívegis unnið til viðurkenningarinnar; Lofsverð lagnaverk sem veitt er á vegum Lagnafélags Íslands. Fyrst fyrir smíði og uppsetningu á […]